5K+
Téléchargements
Classification du contenu
Tout public
Capture d'écran
Capture d'écran
Capture d'écran
Capture d'écran
Capture d'écran

À propos de l'application

Sýn IKEA er að gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta. Með þessu appi getur þú leitað að vörum, skoðað upplýsingar um þær, búið til óskalista, innkaupalista og pantað. Appið auðveldar þér einnig að fylgjast með fréttum, tilboðum og sækja þér innblástur.

Leit
Í appinu er afar auðvelt að finna vörur og upplýsingar um þær. Þar finnur þú einnig fréttir, tilboð, leiki og fleira sem þú vilt ekki missa af.

Óskalisti
Ef þú þarft umhugsunarfrest áður en þú verslar vöru getur þú sett hana á óskalista, bæði af vörusíðu og hugmyndasíðu. Þú getur einnig skannað vörur í búðinni með appinu og sett þær á listann.

Innblástur
Sæktu þér innblástur og skoðaðu fjölbreyttar hugmyndir. Sláðu inn leitarorð, merktu við það sem heillar þig og deildu því svo með öðrum!

Verslaðu heima hjá þér
Verslaðu í rólegheitum heima þegar þér hentar. Nú er enn auðveldara að panta vörur og heimsendingu. Í appinu getur þú vistað heimilisfang og valið afhendingartíma.
Date de mise à jour
10 apl 2025

Sécurité des données

La sécurité, c'est d'abord comprendre comment les développeurs collectent et partagent vos données. Les pratiques concernant leur confidentialité et leur protection peuvent varier selon votre utilisation, votre région et votre âge. Le développeur a fourni ces informations et peut les modifier ultérieurement.
Aucune donnée partagée avec des tiers
En savoir plus sur la manière dont les développeurs déclarent le partage
Cette appli peut recueillir ces types de données
Informations personnelles, Messages et 3 autres
Les données sont chiffrées lors de leur transfert
Vous pouvez demander la suppression des données

Nouveautés

Bugfixes

Assistance de l'appli

Numéro de téléphone
+3548210111
À propos du développeur
Inter IKEA Systems B.V.
ikeamobileapp@inter.ikea.com
Olof Palmestraat 1 2616 LN Delft Netherlands
+31 6 85610171

Autres applications de "Inter IKEA Systems B.V"